Details

Yrsa - Hin gleymda drottning Danmerkur

Leseprobe

Yrsa - Hin gleymda drottning Danmerkur



von: Margit Sandemo

9,99 €

Verlag: Skinnbok
Format: EPUB
Veröffentl.: 27.01.2022
ISBN/EAN: 9789979642091
Sprache: Isländisch
Anzahl Seiten: 300

Dieses eBook enthält ein Wasserzeichen.

Beschreibungen

Fallega drottningin Yrsa er eins og lifandi ljós á myrkum tímum í norrænni sögu. Hún var konungsdóttir og því var líf hennar ákvarðað frá fæðingu. Hún var viljasterk drottning og mótaði bæði örlög sín og norrænu þjóðanna.

Þjóðflutningatímarnir frá 400 til 600 e.Kr. voru erfiðir. Til eru ótal sögur um hetjur og afrek þeirra. Yrsa drottning er ein fárra kvenna í þeim hópi.

"Þeim fáu ykkar sem frjálsir eru, elskið Yrsu og viljið eiga hana, segi ég þetta: Ég tek ekki einn ykkar fram yfir annan." Konungur lamdi stafnum sínum í gólfið. "Ég tek hana sjálfur."

Yrsa er þjóðhöfðingi Svíaríkis þegar hún giftist konungi Dana. Þjóðirnar eiga í stríði og lífið er erfitt. En Yrsa upplifir líka hlýju og blíðu.

Margit Sandemo rekur söguna frá sjálfri sér til ættmóður sinnar, Yrsu drottningar, og segir hana eins og hún gæti hafa verið.
Margit Sandemo er fædd 23. apríl 1924 i Östre Toten i Noregi. Margit skrifar á sænsku og gaf út sína fyrstu bók árið 1964. Í allt hefur Margit skrifað meira en 170 bækur og er mest seldi rithöfundur Norðurlandanna með meira en 39 milljónir seldra bóka. Þar af hefur Sagan um Ísfólkið selst í um 25 milljónum eintaka um allan heim.

Diese Produkte könnten Sie auch interessieren:

Stay away from Gretchen
Stay away from Gretchen
von: Susanne Abel
Preis: 10,99 €
Beg
Beg
von: Mihail Afanas'evich Bulgakov, Vadim Prohorov, Semyon Mendel'son, Valeriy Kuhareshin, Yuriy Lazarev, Igor' Sergeev, Irina Patrakova, Kseniya Brzhezovskaya, Maksim Sergeev, Anastasiya Lazareva, Valentin Kuznecov, Aleksey Dankov, Aleksandr Aravushkin, Marina Titova, Elena Shemet, Il'ya Usachev
Preis: 7,99 €
Putevye zametki
Putevye zametki
von: Mikhail Afanasevich Bulgakov, Roman Staburov
Preis: 5,99 €